upprisa steve von till

Senn líður að endurútgáfu “As the Crow Flies”, fyrstu útgáfu einyrkjans Steve Von Till sem kom út á aldamótaárinu. Lágstemmd og niðurdregin tónlist sem virkar vel á dögum sem þesssum þegar sólin færir manni aukin styrka og meiri löngun til þess að dvelja langdvölum utan veggja svefnherbergja eða fræðistofnanna.

Þessa tímamóta útgáfa verður endurútgefin á vínil, geisladisk og á rafrænu þann þrettánda maí næstkomandi í gegnum Neurot útgáfuna, sem einnig sá um útgáfu verksins þegar það kom fyrst út.

Published by

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s