uppvakningar brosa ekki

Mælir þú frægð hljómsveita með því að fylgjast með því á hversu þekktum vefsíðum þær birtast? Hvað þýðir það þá að sænsku drungarokkararnir í Ghost eru að streyma lagi út í gegnum vefsíðu hins afskaplega virta tímarits Rolling Stone í þessum töluðu orðum? Eru uppvakningarningarnir þá búnir að meika það í Bandaríkjunum?

Hlustaðu á lagið hérna.

Lagið, sem ber heitið “Monstrance Clocks”, er nær frumburði Ghost í hljómi en þau lög sem höfum hingað til heyrt af þeim lögum sem ætluð eru annarri plötu hljómsveitarinnar. Minna Abba, meiri aristókratísk djöfladýrkun.

Má búast við samstarfi Ghost og Soundgarden í náinni framtíð fyrst að hljómsveitirnar eru núna á samning hjá sama fyrirtæki? Minnkar þetta líkurnar á því að Ghost komi nokkurn tímann á Eistnaflug? Þarf fólk eitthvað að vera að kaupa “Infestissumam” fyrst að hljómsveitin er að skella öllum lögunum á netið? Meira um það síðar.

Published by

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s