aborym taka járnfrúnna

Það getur verið athyglisvert þegar hljómsveitir taka upp á því að taka lög eldri sveita og setja í nýjan búning. Ofsarokkararnir í Aborym hafa klætt þrjá gamla smelli í ný föt og munu þeir birtast á bje-hlið “Dirty”, þeirra nýjustu breiðskífu, sem kemur út í enda maí á vegum Agonia útgáfunnar. Lögin sem um ræðir eru “Hallowed be thy Name” með Iron Maiden, “Comfortably Numb” með Pink Floyd og “Hurt” með Nine Inch Nails.

Stofnandi hljómsveitarinnar, Fabban, vill meina að þessi plata sé það besta sem hljómsveitin hafi nokkru sinni gert og að þessi plata muni í raun breyta sögu ofsarokksins. Það verður athyglisvert hvort platan lifir þessi stóru orð af eða hvort um er að ræða tveir fætur/einn munnur.

Published by

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s