hr. hammond

Á Íslandi býr fólk, ótrúlegt en satt. Á þessari veðurbörnu eyju kúra nokkrar hræður við eldinn og leitast að því að skapa líf við frekar daufar aðstæður. Innan raða þeirra er fólk sem vill breyta Íslandi í bílastæði fyrir stórmarkaðinn Skandinavíu en á móti þeim rís fólkið sem vill rækta álfana og furðuverurnar sem lifa innra með okkur og gefa lífinu lit.

Herra Hammond er einn þeirra sem gefa samfélagi okkar lit. Hann klýfur svarthvítan hversdagsleikann með sverði rokksins og færir okkur framúrstefnulegar umfjallanir um hinar ýmsu skífur, þar á meðal er að finna dóma um tvær frægustu hljómsveitir Íslandssögunar, Sólstafi og Skálmöld. Smelltu hérna og kíktu á dóm sem kæfir aðra dóma. Það er í raun ekki hægt að toppa fólk eins og þá sem standa að þessum innslögum og er óhrætt við að hugsa út fyrir rammann og fara á slóðir sem fæstir þora á. Fleiri myndbönd með Herra Hammonds er svo hægt að finna á síðu Bæjarins Besta.

Published by

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s