ný pest, nýtt lag

Ég dýrkaði “Dauðafærð” og ég dýrkaði “In Total Contempt”.  Seinni útgáfan var grimm! Ef handrukkarar væru hljómplötur þá væru þeir ITC, svo einfalt er það. Síðan þá hafa þeir félagar í sænsku svartrokksveitinni Pest hlaðið einungunum utan á sig í Austur-Evrópskum þungarokksfræðum og reyndar misst sig smá eins og heyrist í laginu “Devil’s Mark” þar sem þeir kumpánar fara “full-eastern” í þessu og stíga skref sem enginn hefur þorað að stíga áður.

Átjánda júní næstkomandi gefur hljómsveitin út sína fjórðu skífu, “The Crowning Terror”, í gegnum Agonia. Án efa ein af plötum ársins og bíð ég með skítinn í buxunum eftir því augnabliki þegar sú skífa ratar inn um dyrnar hjá Valda. Þangað til ætla ég að hlusta á þetta lag á rípít!

Published by

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s