Hexvessel henda nýju vídjó framan í okkur

Í gegnum vefgátt þá sem The Quietus heitir kemur nýtt myndband frá finnsku dulspekifólksurunum í Hexvessel fram. Eins og er algengt nú til dags er um að ræða montagevídjó þar sem heimsendasýnin virðist allsráðandi og dauðinn bara byrjunin. Margir hafa fleygt þeirri spurningu fram hvort að það sé slæmt ef að tónlistarmennirnir sjást ekkert í myndböndunum sínum. Smellltu á hlekkinn hérna til að njóta þeirrar snilldar sem þetta myndband er og gerðu svo upp hug þinn varðandi það.

Published by

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s