nýtt demo með under the church komið til landsins

mynd tekin af fésbókarsíðu hljómsveitarinnar

 

Maður var varla búinn að melta þær fréttir að Under the Church kassettan hefði lent á landssteinunum þegar þær fregnir bárust úr herbúðum hljómsveitarinnar að þau eitthundrað eintök sem gerð hefðu verið væru nú þegar uppseld.

Það er þó óþarfi að ráðast á inniskóna og naga þá í örvæntingu yfir því að hafa misst af tækifærinu til þess að eignast eintak því liðsmenn UtC hafa ákveðið að pressa fleiri eintök sem væntanleg eru innan skamms. Frekari fregnir af hljómsveitinni er að finna hér.

Published by

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s